vá, ég er komin með það alveg á hreint að við kunnum ekki að vera í fríi, Ingi getur bara engan vegin setið heima og gert ekki neitt. Erum búin að gera allt sem núverandi aðstæður bjóða upp á:

  • nokkrum sinnum í smáralindina
  • oft í kringluna
  • hagkaup
  • trilljón sinnum í bt
  • út að hjóla [bara smá]
  • fara einu sinni í Ikea
  • einu sinni í bíó og erum að fara aftur
  • heimsækja alla næstum því
  • horfa á mjög marga friends þætti og mjög margar dvd myndir...
  • sofa óendanlega mikið
  • svo er ég aðeins byrjuð að lesa, bæði efnafræði og LOL
  • og mér leiðist óendanlega mikið núna.....
  • Erum búin að vera upp í borgarnesi núna í 4 daga...

og plús það að ég fer ekki að vinna fyrr en 20 SEPTEMBER, ég kann þetta ekki..

Svo er einnig búið að vera mikið í gangi um hvað við ætlum að gera í vetur, miklar pælingar voru í gangi um að flytja í borgó, en svo ákvað ég að það væri ekki hægt.. Þannig að núna er ég að breyta úr vaktavinnu í Sunnuhlíð yfir í bara 8-16 og svo einhverjar helgar, sem verður þó nokkuð næs. þannig að ég get einbeitt mér á fullu að því að mæta á æfingar, sem verður nokkuð svít...

Annars tel ég þetta got í bili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú getur alltaf hringt í mig ef þér leiðist :p

Íris Dögg (IP-tala skráð) 10.9.2007 kl. 16:59

2 identicon

Ég elska þig   

Ingi (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 21:22

3 identicon

Ég vil blogg kona

Íris Dögg (IP-tala skráð) 8.10.2007 kl. 21:49

4 identicon

jæja skvísa, long time no seen og hear... hvað segir kjellan.. hey þú ert ekki enn búin að heimsækja mig.. :P það eru svo fáir sem nenna greinilega að keyra upp í njarðvík að við fáum bara eiginlega aldrei heimsóknir, bara ein með sjálfum okkur :S það er samt gaman en ekki alltaf.. bara bjóða ykkur í mat til okkar einhvurntíma

Hafdís Bára (IP-tala skráð) 10.10.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband