Vá hvað ég er ekki dugleg að blogga... Það sem hefur gerst síðan síðast er m.a. að:
- Ég varð tvítug, loksinsloksins.. Gerði þó ekki neitt merkilegt í tilefni dagsins og hef ekki enn gert neitt.
- Ég fór aftur að æfa með Skallagrími, snéri mig á þriðju æfingu. Spilaði svo fyrsta leikinn í deildinni á móti Haukum B, var fínn fyrri hálfleikur en slappur seinni og tap.
- Er búin að vera að vinna á fullu, er m.a. að vinna núna auka
- Ekki búin að vera mjög dugleg að læra, en samt þó svolítið.
- Pantaði mér ferð í síðustu viku, til Köben í 6 daga í desember.. Þar sem að við Ingi ætlum að kíkja á skólann sem ég ætla í og gera allt reddí, því planið er að flytja í byrjun febrúar út.
- Geri eiginlega ekki neitt núorðið, nema að vinna og keyra í Borgarnes
Athugasemdir
ví blogg :D:D:D hehe
en það verður örugglega rosa gaman úti, verður að splæsa í flotta jólagjöf handa mér
Íris Dögg (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.