Safnari

Ég er svo mikill safnari að það er ótrúlegt.

Fór inn í æðislega föndurbúð hérna í næsta bæ og sá þá að það var verið að selja servíettur í stykkjatali, þá rifjaðist upp fyrir mér að þegar ég var lítil þá átti ég gott safn af servíettum og einnig átti ég fullt af pússuðum steinum oní skókassa sem Grétar pússaði fyrir mig.

Núna safna ég ekki miklu, er ný komin með dellu fyrir Hagkaups matreiðslu bókunum og á 3 (haha).. Svo er ég orðin sjúk í Ritzenhoff glös og það er það eina sem mig langar í. Ég ætti kanski að fara að safna mér húsgögnum eða þá peningum, en það er tvennt sem að er af skornum skammti í augnablikinu! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég styð Ritzenhoff áráttu, það er bara kúl

Lára (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 21:39

2 Smámynd: Gunnfríður Ólafsdóttir

haha ég veit... ég er líka að fara til þýskalands fljótlega og þar eru þau framleidd. er að hugsa um að missa mig:P

Gunnfríður Ólafsdóttir, 19.6.2008 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband