Heimavinnandi húsmóðir

Svo virðist sem að ég fái bara að vera heimavinnandi húsmóðir í sumar. Var einhvað að láta hugann reyka, þar sem að ég efast um að fá vinnu upp úr þessu, að ég myndi koma til íslands í mánuð þegar dönsku skólinn fer í frí þ.e. ef Ingi fengi ekki almennilega vinnu, en þar sem að hann er núna með mann til að fynna vinnu fyrir sig og er buin að fá eitt vinnuviðtal þá er ég að hugsa um að vera bara hérna og hafa það næs.

Þarf líka að fara að æfa mig í að hjóla upp brekku:P 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband